Aðalfundi lokið
Um 40 manns sóttu aðalfundinn sem haldinn var í Hringsal LSH. 14. mars. Fundarstjóri aðalfundar var Elín H. Laxdal æðaskurðlæknir. Á aðalfundi voru bornar upp tvær lagabreytingar, önnur breytingin snýr að lögum félagsins en hin að merki SumS. Sjá nánar í auglýsingu um aðalfundinn frá 26. febrúar. Báðar lagabreytingar voru samþykktar af fundarmönnum. Að loknum […]
