, ,

Dagskrá haustráðstefnu SUMS 2019

Dagskrá:

08:00-08:30         Skráning og afhending gagna

08:30-08:35         Setning ráðstefnu

08:35-08:55         Sárin sem ekki gróa; Ingibjörg Guðmundsdóttir; hjúkrunarfræðingur

08:55-09:20         Hvað ef sárið grær? Lilja Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

09:20-09:40        Sáranámskeið í Háskólanum í Suður Noregi: Elva Rún Rúnarsdóttir og Sigþór Jens Jónsson, hjúkrunarfræðingar í meistaranámi segja frá reynslu sinni

09:50-10:20        Kaffi og vörukynningar

10:20-10:50         Langvinn fótasár og æðasjúkdómar. Steinarr Björnsson; æðaskurðlæknir

10:50-11:20         Heildrænt mat á sárum, meðferðaráætlun og mat á árangri; Þórgunnur Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur

11:20-11:50         Áhrif áhugahvetjandi samtals til að auka áhuga til breytinga; Helga Sif Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur

12:00-13:00       Matur og vörukynningar

13:00-13:40        Þverfagleg teymi í meðferð einstaklinga með sykursýkisár; Andreas Dietze, bæklunarlæknir

13:40-14:10        Offloading for the Diabetic Foot – current recommendations; Scott Gribbon, fótaaðgerðafræðingur

14:10-14:40:       Sykursýkisár séð með augum bæklunarlæknis;  Andreas Dietze

14:40-15:00        Að loknu góðu dagsverki; TBA

 

Fundarstjóri: Inga Margrét Skúladóttir

Verð: 12500 kr fyrir félagsmenn,  5500 kr fyrir nema,  21500kr  fyrir utanfélagsmenn