Þá er komin tímasetning á ráðstefnuna okkar sem verður föstudaginn 11. nóvember næstkomandi. Geggjuð dagskrá allan daginn og góðar veitingar. Allir að taka daginn frá 😉
Ársfundur SUMS verður haldinn miðvikudaginn 11. maí kl 16.15 í Hringsal. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða tvö áhugaverð erindi. Andri Már Þórarinsson lýtalæknir fjallar um sinus pil og Magali B Mouy hjúkrunarfræðingur fjallar um súrefnismeðferð. Í kaffihléi verða vörukynningar frá styrktaraðilum. Allir velkomnir. Hlökkum til að sjá ykkur.

Hér er hægt að skrá sig á haustráðstefnu SUMS
Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 5. nóvember á Hótel Hilton. Þemað í ár er óvenjuleg sár. Dagskráin er tilbúin og mikil tilhlökkun geta haldið ráðstefnu eftir svo langa bið.
08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:35 Setning ráðstefnu
08:35-09:05 Atypisk sár- Baldur Tumi Baldursson húðsjúkdómalæknir
09:05-09:35 Sinafellsbólga með drepi og gasdrep (Necrotising fasciitis og gas gangrene)- Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir
09:35-09:45 Afhending styrkja
09:45-10:15 Kaffi og vörukynningar
10:15-10:40 Hreint eða ekki hreint- Berglind Guðrún Chu sérfræðingur í hjúkrun
10:40-11:05 Á eigin skinni; geta hraustir einstaklingar fengið þrýstingssár? – Hulda Margrét Valgarðsdóttir hjúkrunarfræðingur
11:05-11:30 Meðferð húðágræðslusvæða- Halla Fróðadóttir lýtalæknir
11:30-11:55 Ör og örameðferð – Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir
11:55-13:00 Matur og vörukynningar
13:00-13:25 Skipta umbúðir máli?- Guðný Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur
13:25-13:50 Mat á sárum- hvað er mikilvægt? – Elva Rún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
13:50-14:30 Umræður um sár og sárameðferð
14:30-15:00 Andri Ívarsson skemmtir í lok dags
Fundarstjóri: Kristín Sæmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Verð: 12500 kr fyrir félagsmenn, 5500 kr fyrir nema, 21500kr fyrir utanfélagsmenn
Ársfundur og tveir áhugaverðir fyrirlestrar um sár og sárameðferð
Á morgun fimmtudaginn 20. maí verða samtök um sárameðferð SUMS með sinn árlega aðalfund í Hringsal kl 16:15.
Eftir hefðbundin aðalfundarstörf verða tveir áhugaverðir fyrirlestar. Gunnar Auðólfsson lýtalæknir verður með fyrirlestur um lokaða áverka og svo mun Berglind Chu sérfræðingur í hjúkrun vera með fyrirlestur um áhrif hlífðarbúnaðar á starfsfólk.
Dagskrá:
16:15 Aðalfundarstörf
16:40. “Högg og Klemma” Gunnar Auðólfsson lýtalæknir
17:10 “Hjúkrun Covid-19 sjúklinga á legudeildum Landspítala: Áhrif hlífðarbúnaðar” Berglind Chu sérfræðingur í hjúkrun
Allir eru hjartanlega velkomnir
EWMA hefur ákveðið að fresta ráðstefnu sinni sem var fyrirhuguð í maí til 18. nóvember vegna COVID-19 faraldursins.
Sjá nánar á heimasíðu EWMA
Næsta EWMA ráðstefna verður haldin í London 13.-15. maí 2020. Opnað verður fyrir skráningar á ráðstefnuna í nóvember.
Sjá nánar hér
Dagskrá:
08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:35 Setning ráðstefnu
08:35-08:55 Sárin sem ekki gróa; Ingibjörg Guðmundsdóttir; hjúkrunarfræðingur
08:55-09:20 Hvað ef sárið grær? Lilja Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
09:20-09:40 Sáranámskeið í Háskólanum í Suður Noregi: Elva Rún Rúnarsdóttir og Sigþór Jens Jónsson, hjúkrunarfræðingar í meistaranámi segja frá reynslu sinni
09:50-10:20 Kaffi og vörukynningar
10:20-10:50 Langvinn fótasár og æðasjúkdómar. Steinarr Björnsson; æðaskurðlæknir
10:50-11:20 Heildrænt mat á sárum, meðferðaráætlun og mat á árangri; Þórgunnur Birgisdóttir, hjúkrunarfræðingur
11:20-11:50 Áhrif áhugahvetjandi samtals til að auka áhuga til breytinga; Helga Sif Friðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
12:00-13:00 Matur og vörukynningar
13:00-13:40 Þverfagleg teymi í meðferð einstaklinga með sykursýkisár; Andreas Dietze, bæklunarlæknir
13:40-14:10 Offloading for the Diabetic Foot – current recommendations; Scott Gribbon, fótaaðgerðafræðingur
14:10-14:40: Sykursýkisár séð með augum bæklunarlæknis; Andreas Dietze
14:40-15:00 Að loknu góðu dagsverki; TBA
Fundarstjóri: Inga Margrét Skúladóttir
Verð: 12500 kr fyrir félagsmenn, 5500 kr fyrir nema, 21500kr fyrir utanfélagsmenn
Skráning er hafin á haustráðstefnu SUMS sem verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október.
Haustráðstefna SUMS 2019 verður á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 11. október frá kl 8-16. Takið daginn frá.