,

Alþjóðlegur þrýstingssáradagur 21. nóvember 2013

Fimmtudagurinn 21. nóvember 2013 er tileinkaður þrýstingssáravörnum.Hvetjum alla til þátttöku með umræðu og aðgerðum á sínum vinnustað.Er þinn sjúklingur í áhættu? Hvað getur þú gert?* skoðað og metið ástand húðar* metið áhættuþætti* metið næringarástand* gert meðferðaráætlun í samræmi við áhættumat* notað dýnur og sessur í samræmi við áhættumat* notað sýnilega snúnings- og hagræðingarskema þegar við áSkráðu* ástand húðar* áhættu* meðferðaráætlunKynntu þér efnið á heimasíðu European Pressure Ulcer Advisory Panel:[http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Poster_1000x1500mm.pdf](http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Poster_1000x1500mm.pdf)[http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Factsheet_2013_A4.pdf](http://www.epuap.org/wp-content/uploads/2012/05/EPUAP_Factsheet_2013_A4.pdf)[http://www.puclas.ugent.be/](http://www.puclas.ugent.be/)