Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna með að fara að ýta á þennan tengil https://events.bizzabo.com/sums2025. Þar má sjá dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna með að fara að ýta á þennan tengil https://events.bizzabo.com/sums2025. Þar má sjá dagskrá og upplýsingar um fyrirlesara. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) er mjög stolt af því að geta boðið upp á tvo styrki, hvor að verðgildi allt að 250.000 krónur, til verkefna eða rannsókna sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum samtakanna.
Með þessum styrkjum viljum við styðja við bakið á þeim sem leggja sitt af mörkum til að efla þekkingu, nýsköpun og faglega þróun á sviði sárameðferðar.
Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin /rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS.
Styrkir eru ekki veittir til ráðstefnuferða nema ef viðkomandi fer til að kynna verkefni í formi erindis eða veggspjalds.
Í umsókn þarf að koma fram:
Fylgiskjöl: Leyfi frá persónuvernd og siðanefnd þarf að liggja fyrir þar sem það á við.
Umsóknir skal senda sem fylgiskjal (pdf form) á sums2004@gmail.com
Umsóknarfrestur er til 15. október 2025.
Styrkþegar verða kynntir á haustráðstefnu SUMS 31. október 2025.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á sums2004@gmail.com
Ársfundur/ráðstefna Evrópsku sárasamtakanna er núna handan við hornið. Alltaf gaman að fá sér aukna þekkingu á sviði sárameðferðar. Mælum með
Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 5. nóvember á Hótel Hilton. Þemað í ár er óvenjuleg sár. Dagskráin er tilbúin og mikil tilhlökkun geta haldið ráðstefnu eftir svo langa bið.
08:00-08:30 Skráning og afhending gagna
08:30-08:35 Setning ráðstefnu
08:35-09:05 Atypisk sár- Baldur Tumi Baldursson húðsjúkdómalæknir
09:05-09:35 Sinafellsbólga með drepi og gasdrep (Necrotising fasciitis og gas gangrene)- Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir
09:35-09:45 Afhending styrkja
09:45-10:15 Kaffi og vörukynningar
10:15-10:40 Hreint eða ekki hreint- Berglind Guðrún Chu sérfræðingur í hjúkrun
10:40-11:05 Á eigin skinni; geta hraustir einstaklingar fengið þrýstingssár? – Hulda Margrét Valgarðsdóttir hjúkrunarfræðingur
11:05-11:30 Meðferð húðágræðslusvæða- Halla Fróðadóttir lýtalæknir
11:30-11:55 Ör og örameðferð – Jenna Huld Eysteinsdóttir húðsjúkdómalæknir
11:55-13:00 Matur og vörukynningar
13:00-13:25 Skipta umbúðir máli?- Guðný Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur
13:25-13:50 Mat á sárum- hvað er mikilvægt? – Elva Rún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
13:50-14:30 Umræður um sár og sárameðferð
14:30-15:00 Andri Ívarsson skemmtir í lok dags
Fundarstjóri: Kristín Sæmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Verð: 12500 kr fyrir félagsmenn, 5500 kr fyrir nema, 21500kr fyrir utanfélagsmenn