Entries by Stjorn SUMS

,

Námskeið um meðferð krabbameinssára

Við auglýsum glæsilegt námskeið í hjúkrunarfræðilegri meðferð krabbameinssára. Það verður haldið í sal Félags Íslenskra Hjúkrunarfræðinga mánudaginn 20.nóvember frá kl. 13:00-16:00. Við erum svo heppin að fá erlendan gest Betinu Lund-Nielsen sérfræðing í hjúkrun sjúklinga með krabbameinssár og því er námskeiðið á ensku. Það eru aðeins 35 pláss þannig að fyrstur kemur fyrstur fær. Greiðsla […]

,

Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS

Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir tvo styrki, hvor að verðgildi allt að 250 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS.  Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin /rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS.  […]

, ,

Ársfundur SUMS 2023

Stjórn SUMS boðar til ársfundar SUMS sem verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl 16:15 í Hringsal. Boðið verður upp á tvö áhugaverð erindi um bruna og brunameðferðir. Allir velkomnir!

EPUAP 2023

Minnum á ráðstefnu Evrópsku Þrýstingssárasamtakanna, EPUAP sem verður 13-15.sept. Tekið er við úrdráttum til 16.apríl.

EWMA ráðstefnan 2023

Minnum á glæsilega ráðstefnu EWMA, evrópsku sárasamtakanna sem verður 3-5 maí í Mílanó. Ódýrara ráðstefnugjald er til 29.mars þannig að um að gera að draga það ekki að skrá sig. https://ewma.org/ewma-conferences/2023

Aðalfundur Sums

Aðalfundur sárasamtakanna verður miðvikudaginn 15.mars kl.16:15 í Hringsal Landspítala. Hefðbundin aðalfundarstörf verða ásamt tveimur erindum. Dagskráin er í mótun en endilega takið tímann frá