About Stjorn SUMS
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 51 entries already.
Entries by Stjorn SUMS
Alþjóðadagur þrýstingssáravarna í dag 18.nóvember 2021
Í dag er alþjóðadagur þrýstingssáravarna. Höldum daginn hátíðlegan. Munum eftir HAMUR verklaginu og aðstoðum alla sem eiga í erfiðleikum með hreyfingu að hagræða sér. Frekari upplýsingar má finna hjá samtökum Evrópsku þrýstingssáravarna https://www.epuap.org/
Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS
Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum.Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS.Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin /rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS.Styrkir eru ekki […]
Skráning á ráðstefnu SUMS 2021
Hér er hægt að skrá sig á haustráðstefnu SUMS SKRÁNING
Haustráðstefna SUMS 2021
Haustráðstefna SUMS verður föstudaginn 5. nóvember á Hótel Hilton. Þemað í ár er óvenjuleg sár. Dagskráin er tilbúin og mikil tilhlökkun geta haldið ráðstefnu eftir svo langa bið. SKRÁNING 08:00-08:30 Skráning og afhending gagna 08:30-08:35 Setning ráðstefnu 08:35-09:05 Atypisk sár- Baldur Tumi Baldursson húðsjúkdómalæknir 09:05-09:35 Sinafellsbólga með drepi og gasdrep (Necrotising fasciitis og […]
Ársfundur SUMS
Ársfundur og tveir áhugaverðir fyrirlestrar um sár og sárameðferð Á morgun fimmtudaginn 20. maí verða samtök um sárameðferð SUMS með sinn árlega aðalfund í Hringsal kl 16:15. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf verða tveir áhugaverðir fyrirlestar. Gunnar Auðólfsson lýtalæknir verður með fyrirlestur um lokaða áverka og svo mun Berglind Chu sérfræðingur í hjúkrun vera með fyrirlestur um […]
Ársfundur SUMS
Ársfundur SUMS verður miðvikudaginn 27. maí kl 16:15 í Hringsal. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða styrktaraðilar SUMS með stuttar kynningar á sínum vörum frá pontu. Allir velkomnir.
Ráðstefnu EWMA frestað
EWMA hefur ákveðið að fresta ráðstefnu sinni sem var fyrirhuguð í maí til 18. nóvember vegna COVID-19 faraldursins. Sjá nánar á heimasíðu EWMA
Ársfundi SUMS frestað
Ársfundi SUMS sem átti að vera í dag kl 16:15 í Hringsal hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning auglýst síðar.
Ársfundur SUMS
Stjórn SUMS boðar til ársfundar miðvikudaginn 11. mars kl 16:15 í Hringsal á LSH við Hringbraut. Allir velkomnir Dagskrá: 16:15 Aðalfundarstörf 16:40 Kaffi og vörukynningar styrktaraðila 17:10 Reynsla af notkun Kerecis Omega 3 Wound á heilsugæslu HSS -Sveinbjörg S. Ólafsdóttir deildarstjóri á hjúkrunarmóttöku HSS 17:30 Meðferð með Kerecis Omega 3- nýjungar í meðferð sára með […]