, ,

Aðalfundur 2009

Aðalfundur samtakanna verður haldinn 18. mars n.k. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi og hefst kl. 16:45.

Sjá dagskrá aðalfundar

Leiðarvísir að sjúkrahúsinu

Best er að ganga inn um nýja aðalinnganginn og niður í kjallara til vinstri.

Lagabreytingar

Breyting 1

Stjórn SUMS leggur fram tillögu um breytingu á merki (lógó) samtaka um sárameðferð á Íslandi. Núverandi merki var hannað við undirbúning að stofnun samtakanna og síðan gerðar lítilsháttar breytingar á því á aðalfundi 2007. Nýja merkið.

Breyting 2

Sjá lög SUMS 1. grein

Breyta erlendri skammstöfun samtaka um sárameðferð úr IWHS í SUMS

A loknum aðalfundi verður kaffihlé og styrktaraðilar SUMS kynna vörur sínar og að lokum flutt tvö fræðsluerindi. Vonumst við til að sjá sem flesta félagsmenn í SUMS á aðalfundinum.

kveðja stjórn SUMS