Entries by Stjorn SUMS

, ,

Ársfundur SUMS

Ársfundur og tveir áhugaverðir fyrirlestrar um sár og sárameðferð Á morgun fimmtudaginn 20. maí verða samtök um sárameðferð SUMS með sinn árlega aðalfund í Hringsal kl 16:15. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf verða tveir áhugaverðir fyrirlestar. Gunnar Auðólfsson lýtalæknir verður með fyrirlestur um lokaða áverka og svo mun Berglind Chu sérfræðingur í hjúkrun vera með fyrirlestur um […]

,

Ársfundur SUMS

Ársfundur SUMS verður miðvikudaginn 27. maí kl 16:15 í Hringsal. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða styrktaraðilar SUMS með stuttar kynningar á sínum vörum frá pontu. Allir velkomnir.

,

Ársfundur SUMS

Stjórn SUMS boðar til ársfundar miðvikudaginn 11. mars kl 16:15 í Hringsal á LSH við Hringbraut. Allir velkomnir Dagskrá: 16:15 Aðalfundarstörf 16:40 Kaffi og vörukynningar styrktaraðila 17:10 Reynsla af notkun Kerecis Omega 3 Wound á heilsugæslu HSS -Sveinbjörg S. Ólafsdóttir deildarstjóri á hjúkrunarmóttöku HSS 17:30 Meðferð með Kerecis Omega 3- nýjungar í meðferð sára með […]

Október blað EWMA er komið út

Nýjasta tölublað EWMA er komið út. Í þessu tímariti er lögð sérstök áhersla á sár og sárameðferð hjá sjúklingum með krabbamein. Að auki eru vísindagreinar og fréttir frá EWMA og samstarfsfélögum. Tímaritið má lesa hér 

,

Að lokinni ráðstefnu

16. haustráðstefnu SUMS er nú lokið.  Þemað í ár var langvinn sár, ráðstefnan var vel sótt og við fengum að heyra mörg áhugaverð erindi. Anna Steinsen hjá KVAN sló svo á létta strengi í lok dags. Styrktaraðilar sáum um áhugaverðar kynningar á sárameðferðarvörum í matar og kaffihléi. Tveir rannsóknar og verkefnastyrkir voru veittir. Það voru […]