Ársfundur SUMS 2023
Stjórn SUMS boðar til ársfundar SUMS sem verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl 16:15 í Hringsal. Boðið verður upp á tvö áhugaverð erindi um bruna og brunameðferðir. Allir velkomnir!
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Stjorn SUMS contributed 39 entries already.
Stjórn SUMS boðar til ársfundar SUMS sem verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl 16:15 í Hringsal. Boðið verður upp á tvö áhugaverð erindi um bruna og brunameðferðir. Allir velkomnir!
Minnum á ráðstefnu Evrópsku Þrýstingssárasamtakanna, EPUAP sem verður 13-15.sept. Tekið er við úrdráttum til 16.apríl.
Minnum á glæsilega ráðstefnu EWMA, evrópsku sárasamtakanna sem verður 3-5 maí í Mílanó. Ódýrara ráðstefnugjald er til 29.mars þannig að um að gera að draga það ekki að skrá sig. https://ewma.org/ewma-conferences/2023
Aðalfundur sárasamtakanna verður miðvikudaginn 15.mars kl.16:15 í Hringsal Landspítala. Hefðbundin aðalfundarstörf verða ásamt tveimur erindum. Dagskráin er í mótun en endilega takið tímann frá
Við þökkum kærlega fyrir frábæra ráðstefnu. Án fyrirlesara, gesta og sérlega styrktaraðila hefði þessi frábæri dagur ekki geta orðið. Hlökkum til að endurtaka leikinn föstudaginn 3.nóvember 2023, allir að taka daginn frá 😉
Jæja, þá er loksins skráningarsíðan okkar komin í gagnið. Allir geta núna skráð sig á ráðstefnuna 11.nóvember 2022. Því miður er dagskráin ekki alveg tilbúin, verið er að staðfesta síðustu fyrirlesarana og hún ætti að koma í ljós fyrir vikulok. Erindin sem verða eru þó alls ekki af verri endanum og dagskráin mjög efnileg. Dæmi […]
Um er að ræða verkefna- og rannsóknarstyrk SUMS. Tveir styrkir, hvor allt að 200 þúsund krónur.Við hvetjum alla sem eru að vinna að verkefnum eða rannsóknum á sárameðferð að sækja um.
Dagur þrýstingssáravarna í ár er 17.nóvember. Allir geta haldið upp á daginn á sinni starfsstöð. Hér er síða dagsins og ýmsar upplýsingar.