Entries by Sverrir Páll Sverrisson

Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS

Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum. Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmast markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynna verkefnin /rannsóknirnar á […]

, ,

Haustráðstefna SUMS 2018

Dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi (hana má einnig sjá á .pdf formi hér): 07:50 – 08:20 Skráning og afhending ráðstefnugagna 08:20 – 08:30 Setning og ávarp Tómas Þór Ágústsson, formaður SUMS 08:30– 09:00 Þrýstingssáravarnir: Gæðarannsókn og ný aðgerðaráætlun Berglind G. Chu, hjúkrunarfræðingur Guðbjörg Pálsdóttir, hjúkrunfræðingur 09:00 – 09:30 Incontinence associated dermatitis Prof. Dr . Dimitri Beeckman […]

Ársfundur SUMS

Stjórn SUMS boðar til ársfundar 21. mars kl 16:15 í Hringsal Dagskrá: 16.15 Aðalfundarstörf 16.45 Kaffi og vörusýning styrktaraðila 17.15 Necrotizing fasciitis – hvað er það? Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir 17.35 Smáforrit og fræsðluefni fyrir sárameðferð í starfi. Guðný Einarsdóttir, sárahjúkrunarfræðingur

Ný stjórn SUMS

Ný stjórn SUMS var kosin á síðasta ársfundi. Tveir stjórnarmenn luku tveggja ára tímabili í stjórn, þær Linda Björnsdóttir gjaldkeri og Lilja Þyrí Björnsdóttir varamaður. Þær gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir störf sín fyrir SUMS. Elín Laxdal æðaskurðlæknir á LSH og Þórgunnur Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu […]

Ný stjórn SUMS

Ný stjórn SUMS var kosin á síðasta ársfundi. Tveir stjórnarmenn luku tveggja ára tímabili í stjórn, þær Linda Björnsdóttir gjaldkeri og Lilja Þyrí Björnsdóttir varamaður. Þær gáfu ekki kost á sér til endurkjörs og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir störf sín fyrir SUMS. Elín Laxdal æðaskurðlæknir á LSH og Þórgunnur Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur á Sjúkrahúsinu […]

, ,

Ársfundur SUMS 2017

Dagskrá: 16.15 – 16.45Aðalfundarstörf16.45 – 17.15Kaffi og vörusýning styrktaraðila17.15 – 17.35 Fylgikvillar fegrunaraðgerða. Halla Fróðadóttir, lýtalæknir flytur fræðsluerindi17.35 – 17.55Sár á Austurlandi. Guðný Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS kynnir meistaraverkefni sitt.Allir velkomnir

, ,

Ársfundur SUMS 2017

Dagskrá: 16.15 – 16.45 Aðalfundarstörf 16.45 – 17.15 Kaffi og vörusýning styrktaraðila 17.15 – 17.35 Fylgikvillar fegrunaraðgerða. Halla Fróðadóttir, lýtalæknir flytur fræðsluerindi 17.35 – 17.55 Sár á Austurlandi. Guðný Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur MS kynnir meistaraverkefni sitt. Allir velkomnir

Verkefna og rannsóknarstyrkur SUMS 2017

**Verkefna- og rannsóknarstyrkur SUMS**Stjórn Samtaka um sárameðferð á Íslandi (SUMS) auglýsir þrjá styrki, hver að verðgildi allt að 200 þúsund krónum.Styrkirnir eru veittir verkefnum eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð áÍslandi og samræmast markmiðum SUMS.Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig til að kynnaverkefnin /rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS.Styrkir eru […]