Aðalfundur 2005
Aðalfundur SumS var haldinn þann 15. mars s.l. í Hringsal LSH. Um 40 manns mættu á fundinn. Dagskrá aðalfundar var samkvæmt lögum SumS. Varaformaður bauð gesti velkomna og setti fundinn. Fyrsta mál á dagskrá var kosning fundarstjóra og fundarritara. Stungið var upp á Aðalheiði K. Þórarinsdóttur sem fundarstjóra og Guðbjörgu Pálsdóttur sem fundarritara og var […]