Guðbjörg Pálsdóttir formaður fór yfir nýliðið ár sem var sögulegt að þvi leyti að sárasamtökin urðu 10 ára á árinu. Á ráðstefnunni 17. október ’14 var metþátttaka en um 170 þátttakendur sóttu ráðstefnuna.Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri fór yfir reikninga samtakanna. Hagnaður varð hjá samtökunum á síðasta ári.Veittir voru tveir rannsókna/verkefnastyrkir, 200.000 kr. hvor. Umsækjendur voru tveir og voru báðar umsóknir samþykktar.Eyrún Ósk Guðjónsdóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingar á Landspítala eru styrkþegar SUMS 2015.Heiti verkefnis Eyrúnar er Fótamein sykursjúkra á Íslandi og Ingibjargar, Klínískar leiðbeiningar um sárasogsmeðferð.Úr stjórn samtakanna fóru þær Ína Kolbrún Ögmundsdóttir heimilislæknir og Vilborg Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur í heilsugæslu, þær gáfu ekki kost á sér áfram.Voru þeim færðar gjafir og blóm fyrir störf sín í þágu samtakanna á liðnum árum.Lilja Þyri Björnsdóttir lauk einnig sínu tímabili í stjórn SUMS en gaf kost á sér áfram sem varamaður.Ný í stjórn komu: Ingibjörg Guðmundsdóttir og Linda Björnsdóttir hjúkrunarfræðingar og Tómas Þór Ágústsson innkirtlasérfræðingur. Þau eru öll starfandi á Landspítala.Að loknum aðalfundarstörfum var boðið upp á kaffimeðlæti og síðan voru flutt tvö erindi hvort tveggja í boðið Kerecis.Baldur Tumi Baldursson húðsjúkdómalæknir fór yfir sáratilfelli frá læknum í Þýskalandi sem nota vörur Kerecis.Christopher L. Winters, DPM sáralæknir frá USA flutti erindið:A new piscine-derived acellular dermal matrix for difficult to heal wounds.

Ársfundur SUMS verður haldinn 9. mars kl. 16.15 í Hringsal Landspítala við Hringbraut.Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa verða flutt tvö fræðsluerindi.

Aðalfundarboð

Sáralæknir frá USA

Rannsókna / verkefnastyrkir SUMS eru lausir til umsóknar. Um er að ræða tvo styrki að upphæð allt að 200 þús. kr.Styrkirnir eru veittir verkefni eða rannsóknum sem stuðla að bættri sárameðferð á Íslandi og samræmist markmiðum SUMS. Umsækjendur þurfa að vera meðlimir í samtökunum og skuldbinda sig auk þess til að kynna verkefnin / rannsóknirnar á ráðstefnu eða aðalfundi SUMS. Ekki verður tekið við umsókn um styrk til ráðstefnuferða nema ef viðkomandi fer til að kynna verkefni / rannsókn í formi erindis eða veggspjalds.

Rannsókna/verkefnastyrkir 2015

Invitation to the 18th Annual Meeting of the European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP 2015)It is a pleasure to invite you to participate in the 18th Annual Meeting of the European Pressure Ulcer Advisory Panel (EPUAP 2015), which will be held 16-18 September at Ghent University, Ghent, Belgium.The overall theme of the conference is Putting the Pressure in the Heart of Europe and the main topics of the conference programme will be:> the societal impact of pressure ulcers> health economics> how to put pressure ulcers on the international agenda for healthcare> pressure ulcers and quality indicators> developing and evaluating local and national quality improvement projects> international collaboration in practice, research and educationGhent with its old buildings, coblestone streets and canals is regarded as one of the most beautiful and historic cities in Belgium.The venue is Het Pand at Ghent University, which is situated in the city centre and is easily accessible by train from Brussels Airport, or other nearby destinations in Europe.http://www.epuap2015.org/

Í dag eru Samtök um sárameðferð á Íslandi 10 ára.Samtökin voru stofnuð að loknu málþingi sem haldið var á Hótel Sögu 2004.Alls mættu 130 manns á málþingið og 80 manns gerðust stofnfélagar.myndir frá 10 ára afmælisráðstefnunni:https://www.facebook.com/media/set/?set=a.779878912074172.1073741825.112085882186815&type=3

17. október s.l. héldu samtökin upp á 10 ára afmæli sitt með veglegri ráðstefnu.163 ráðstefnugestir voru mættir til að fagna þessum áfanga, hlýða á fjölbreytta fyrirlestra og skoða hvað styrktaraðilar höfðu upp á að bjóða.Bryddað var upp á tveimur nýjungum á þessari ráðstefnu:Veggspjaldasýning með ellefu veggspjöldum, þar sem fjallað var um rannsóknir/verkefni er tengdust sárameðferð. Tvö myndbönd voru frumsýnd, um Doppler mælingar og Þrýstingsumbúðir og fótasár. Tengill á myndböndin verður settur fljótlega á heimasíðuna.

Dagskráin

Hér koma fyrstu drög að dagskrá SUMS fyrir ráðstefnuna 2014.Fullbúin dagskrá verður send út um leið og hún er tilbúin.

Drög að dagskrá

ISPeW is the leading international organization dedicated to the diagnosis and management of acute and chronic wounds of all types in pediatric patients, from preterm and newborn infants to young adults. The presentations will cover a wide selection of wound-related topics that will be discussed in an open forum format by internationally recognized speakers and guest lecturers. The target audience includes neonatal and pediatric wound care professionals, including physicians, nurses, basic scientists, industry professionals, physical and occupational therapy, nutritionists, trainees and students. The call for abstracts will open may 1st, 2014; prizes for best talk, best poster and junior investigator travel awards will be awarded. additional information can be found at www.ispew.org

Á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund, skipti stjórn SUMS með sér verkum:Guðbjörg Pálsdóttir formaður,Ína Kolbrún Ögmundsdóttir varaformaður,Jóna Kristjánsdóttir gjaldkeri,Vilborg Hafsteinsdóttir ritari,Már Kristjánsson meðstjórnandi,Lilja Þyri Björnsdóttir og Íris Hansen varamenn.Iris Hansen er ný í stjórn SUMS og bjóðum við hana velkomna til starfa fyrir sárasamtökin.

The overall theme of the conference is Pressure Ulcers from Birth to Death: Prevention, Treatment and Rehabilitation. The programme will include key lectures, free paper sessions, symposia, workshops and poster session. Pressure ulcer in children, young persons with neurological disorders and spinal cord injuries, in patients after surgery, in the elderly and in palliative care will be highlighted. The new updated EPUAP/NPUAP guidelines will be presented. The welcome reception will be held at the Stockholm City Hall, in the prestigious Nobel Prize Hall, and is included in the registration fee. http://www.epuap2014.org